Safnaðu með okkur og saman bætum við líf barna.
Mörg börn þessa heims skortir ekki hæfileika heldur tækifæri. Það er í okkar höndum að veita börnum tækifæri og skapa þannig betri heim og bjartari framtíð fyrir öll börn.
Það er auðvelt að hefja þína eigin söfnun. Fylgdu þessum þremur skrefum og byrjaðu strax að safna.
SKREF #1
Byrjaðu þína eigin söfnun.
Þú ræður tilefni söfnunarinnar. Það getur verið afmæli eða annar áfangi í lífinu, íþróttaiðkun, til heiðurs ástvinum eða hvað annað sem þér dettur í hug. Þú velur titil söfnunar og mynd og söfnunin þín er tilbúin. Hægt er að safna sem einstaklingur eða sem hópur.
SKREF #2
Segðu frá söfnuninni og fáðu vini og fjölskyldu til að taka þátt!
Láttu fólkið þitt vita að þeirra stuðningur skiptur SOS Barnaþorpin máli. Og mundu að þakka stuðninginn fyrir hönd þeirra barna sem munu njóta hans.
Þú getur gert hvað sem er til að safna peningum.
Áttu afmæli?
Viltu síður fá gjafir? Bjóddu vinum þínum að gefa til góðs málefnis.
Minningargjöf
Það er fátt fallegra en að gefa til þurfandi í nafni látins ástvinar.
Íþróttir / hreyfing
Taktu þátt í íþróttaviðburði og bjóddu vinum að heita á þig.
Nýtt líf
Hvernig væri að bjóða fólki að gefa í nafni nýfædds barns þíns?
Jólasöfnun
Eru hefðbundnar jólagjafir ekki málið? Óskaðu eftir einhverju sem raunverulega skiptir máli.
Prófaðu eitthvað nýtt
Bjóddu í karókí partý. Rakaðu af þér hárið. Seldu kökur eða gerðu eitthvað öðruvísi.
Virkar safnanir
{{ collected_gift_amount_formatted }}
Heildarupphæð sem safnast hefur. Vilt þú gefa í söfnun? Skoðaðu virkar safnanir og gefðu þitt framlag.
Styrkja
Lið
Fjáröflun
SOS Barnaþorpin
Hamraborg 1, 200 Kópavogi Kennitala 500289-2529
Símanúmer: 564-2910 Netfang: sos@sos.is